
VISUAL & SOUND EDITING
Við lítum svo á að myndvinnslan okkar hjálpi til við að varðveita minningar þegar sérstakt tilefni er til. Auk veisluhaldanna sjálfra leitumst við eftir því að miðla og sjá skína í gegn þær tilfinningar sem gera viðburðinn þinn einstakan.
PAKKAR
Allir viðburðapakkar fela í sér upptöku af viðburðinum í heild sinni auk styttra myndband með hápunktum viðburðarins.
Við erum fús til að setja þinn snúning á myndbandið, hvort sem það snýr að vali á tónlist, ákveðnum skotum eða listrænni stjórn. Við hlustum á þig.
GRUNNPAKKI
Athöfn og veisla (4.klst)
1250€
-
1x myndbandstökumaður
-
2x HD myndavélar
-
Hljóðupptaka á athöfn
-
Ceremony video & highlights video
HEILDARPAKKI
Athöfn og veisla (6. klst)
1950€
-
1x myndbandstökumaður
-
2x HD myndavélar
-
Pro-Audio of ceremony, reception and speeches
-
Full event video & highlights video
ÚRVALSPAKKI
Undirbúningur, athöfn og veisla (8. klst)
3000€
-
2x myndtökumaður
-
2x HD Cameras + Drone
-
Pro-Audio of ceremony, reception and speeches
-
Full event video & highlights video
LANGAR ÞIG Í EITTHVAÐ SÉRSTAKT?
Ef pakkarnir okkar eru ekki sniðnir að þínum þörfum er velkomið að hafa samband til að ræða þá þjónustu sem þú óskar eftir!
UMSAGNIR
„Lost Shoe tók upp frábært myndband af brúðkaupsathöfninni okkar utandyra“

Glóey & Sólveig