Þjónusta ÞJÓNUSTA Lost Shoe Collective býður upp á fjölbreytta þjónustu í myndbandsgerð. Vinsamlegast smelltu á þjónustuna sem þú hefur áhuga á til að fá frekari upplýsingar! Kennslu & kynningarmyndbönd Vantar þig kynningarmyndband fyrir fyrirtækið þitt, verkefni eða vöru? Mynd & hljóðvinnsla Ertu nú þegar með myndefnið? Við tökum að okkur eftirvinnslu á myndböndum og hlaðvörpum. Stuttmyndir Vantar þig tökuteymi á tökustað eða aðstoðað við eftirvinnslu á stuttmyndinni þinni eða tónlistarmyndbandi. Tökum að okkur fjölbreytt verkefni. Brúðkaup & viðburðir Tökum að okkur myndbandsupptöku og eftirvinnslu á brúðkaupsmyndböndum eða viðburðum.