Lost Shoe Collective

Framleiðslufyrirtæki

Artist Run

ARTIST RUN

Artist Run er stutt heimildarmynd sem sýnir nokkur listamannarekin gallerí í Berlín (Neukölln) og Reykjavík (miðbænum) og raunveruleikann sem umlykur rými þeirra. Í gegnum viðtöl kynnumst við gallerístjóranum og listamönnunum sem starfa í borgunum eða sýna í listarýmum á tökutímabilinu haustið 2017. Á bak við heimildarmyndina liggja blaða- og mannfræðirannsóknir á hinni lifandi ungu listasenu, sem samhliða viðtölunum, við ályktum um raunveruleikann sem listamenn reknir gallerí standa frammi fyrir á svæðum þar sem gentrification og ferðamennska eru einhver stærstu áhrifavaldarnir.

 

Artist Run kom út í maí 2018 með frumsýningu í Berlín og Reykjavík. Í Ekkisens listarými var sett upp myndlistarsýning í tengslum við kvikmyndasýningarnar. Artist Run hefur einnig verið sýnd í Listaháskólanum í Vilnius og á Supermarket – Stockholm Independent Art Fair.

Sérstakar þakkir til Erasmus+ og EUF fyrir styrki og öllum sem tóku þátt.

 

In Reykjavík: Bismút, Ekkisens, Gallery Port, Harbinger, Kling & Bang, Andrea Ágústa Aðalsteinsdóttir, Anton Logi Ólafsson, Árni Már Erlingsson, Freyja Eilíf, Hekla Dögg Jónsdóttir, Lukas Kindermann, Ragnar Már Nikulásson, Steinunn Eldflaug, Steinunn Marta Önnudóttir, Sunneva Ása Weisshappel, Þrándur Þórarinsson and to Gaukurinn for screening the film.

 

In Berlin: Dzialdov, Galerie Studio St St, Keith Bar, The Landing Strip, Dino Steinhof, Inga Krüger, Jonathan Schmidt, Juwelia Soraya, Katja Kottmann, Ken Wiatrek, Michael Pohl, Oliver Griffin, Steinunn Gunnlaugsdóttir and to Keith Bar for screening the film.

EDITORIAL

"You can open an artspace on a pin"
"Take your space and steal it"
"Art is what you make of it"
“You have to be imaginative”
“I’m motivated to help fellow artists”
“The idea is everything”
“Project your story onto my work”
“We need more artist run spaces”
“More nonsense, please”
“No comparison for Icelandic artists”
“Opportunities in economic crashes”
“Drama in claiming art spaces”
“I wanted a voice or a choice”
“Artist run spaces have more freedom”
“Art is a value of the heart here”